Skrifstofa Fastanefndar

Hvernig á að breyta hefðbundinni skrifstofustarfssemi sem byggist á aflokuðum einkaskrifstofum yfir í að vera opið og meira lifandi vinnustaður?

Skrifstofur Fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum og Skrifstofa Aðalræðismanns Bandaríkjanna þurftu að skipta um staðsetningu á Manhattan, til að komast í rými sem biði upp á meira samgang og samtal á milli starfsmanna. Kallað var eftir að gjörbreyta fyrirkomulagi á fyrri mynd skrifstofunnar. Lausnin var að búa til opið rými með góðu að fjölmörgum samnýttum rýmum þar sem starfsmenn gætu átt samtal, unnið að verkefnum sem þarfnaðist mikillar samvinnu.

Verk #
025
Týpa
Skrifstofur
Staður
New York, USA
Stærð
33 m2 / 350 ft2
Ár
2020
Status
Klárað
Verkkaupi
Icelandic Ministry of Foreign Affairs
Ráðgjafar
Architect of Record: TGP Architects
Verktaki
Quest Builders Group
Photographer
Sofia Verzbolovskis